Heiðarbær
Þessi ærslabelgur er við Heiðarbæ í Reykjahverfi. Þar er nú þegar tjaldstæði, veitingastaður, sundlaug og sparkvöllur. Belgurinn passar fullkomlega í svona stuð.
Stærð:
9,0 x 11,2m (101fm) Ærslabelgur
Hafnarfjörður Stekkjahraun
Frábært hoppstopp hjá einum af perlum Hafnarfjarðar.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Sundlaugin Akureyri 2
Tveir stórir belgir hlið við hlið í sundlaugagarði Akureyrar. Eini staðurinn á landinu þar sem hægt er að hoppa á milli ærslabelgja og því heldur betur ástæða til að gera sér ferð þangað.
Stærð:
8,7 x 9,0m (78fm) Ærslabelgur
Kópavogur Dalsmári
Flottur ærslabelgur staðsettur stutt frá Sporthúsinu á leikvelli í Smáranum í Kópavogi, flott útivista og göngusvæði í nágreninu.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Vestmannaeyjar Hamarsskóli
Ærslabelgur á flottum leikvelli Hamarsskóla.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Garðabær Bæjargarðurinn
Þessi ærslabelgur er á flottu leiksvæði í Garðabænum, það er strandblak rétt hjá, að byrja í strandblaki og fara svo yfir á belginn er næst því sem maður kemst að takast á flug.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Laugarvatn SN1
Ærslabelgur á orlofssvæði SN1, hann er á skjólgóðu svæði og við hann er fótboltavöllur.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Vogar
Vel staðsettur ærslabelgur, rétt hjá sundlauginni, frisbígolfvelli og laut sem er skjólsæl og góð.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Munaðarnes 1
Ærslabelgur í orlofshúsahverfi Munaðarnes, Við þennan er líka körfuboltavöllur.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Munaðarnes 2
Ærslabelgur í orlofshúsahverfi Munaðarnes. Þessi er á leikvelli við veitingastaðinn og fullt af allskonar í fjöri í boði þar m.a. minigolf, aparóla og sparkvöllur.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur