Bæjarfélög, tjaldsvæði og íþróttasvæði
Ærslabelgirnir henta gríðarlega vel fyrir opin svæði bæjarfélaga, tjaldsvæða, í sumarbústaðahverfum og víðar.
Á Ærslabelg eru allir jafnir, óháð aldri eða getu. Gleðin við að hoppa tekur yfir og allir skemmta sér konunglega.