Ærslabelgir

Á Ærslabelg eru allir Jafnir!

Ærslabelgir fyrir alla

Hvað eru Ærslabelgir?

Ærslabelgir eru uppblásnar hoppudýnur sem hægt er að fá í allskyns stærðum og gerðum.  Hugmyndin og virknin er einföld; á Ærslabelg eiga allir að geta notið sín og leikið sér við að hoppa og skoppa. Búið er að setja upp 100 Ærslabelgi um allt land og hafa þeir notið gríðarlega vinsælda. Allir okkar Ærslabelgir uppfylla alla öryggisstaðla fyrir leiktæki auk TUV vottunar.

Á Ærslabelg eru allir jafnir!

Ærslabelgurinn er fullkomið leiktæki sem brúar öll aldursbil. Á Ærslabelg skiptir kunnátta, færni og form engu máli. Að hoppa, skoppa, njóta stundarinnar og hafa gaman er aðalmálið.

Alltaf tími til að hoppa og skoppa

Þetta kort er ætlað til þess að gera það auðveldara að finna Ærslabelgi víðsvegar um landið. Þú getur séð hvar þú ert, hvar næsti Ærslabelgur er og farið í leiðarlýsingu sem tengir við Google Maps og vísar þér leiðina.

Bæklingur 2022

Smelltu á myndina af bæklingnum og skoðaðu.

Myndir úr sumarleik

#ærslabelgir21

 

Ærslabelgir eftir landshlutum

0
Höfuðborgarsvæðið
0
Suðurland
0
Suðurnes
0
Vesturland
0
Vestfirðir
0
Norðurland
0
Austurland