Stykkishólmur
Vel staðsettur ærslabelgur á leikvelli ásamt aparólu og fótboltavelli, svo er sundlaugin rétt hjá.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Stokkseyri
Ærslabelgurinn er staðsettur við Grunnskólann. Flottur staður til að taka hoppstopp t.d. á leiðinni á eða frá Draugasetrinu.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Eyrarbakki
Stór ærslabelgur á Garðstúni við leikvöll, hann er milli húsa á byggðasafnssýningunni sem gerir hann að góðu hoppstoppi milli sýninga.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Tálknafjörður
Þessi ærslabelgur býður upp á sjóhopp, eða hopp við höfnina og sjóinn. Nálægt
sundlauginni og tjaldsvæðinu.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Patreksfjörður
Ærslabelgur á tjaldsvæði með öllu því helsta í næsta nágrenni. Sund, skógrækt með gönguleiðum, sparkvöllur og strandblakvöllur.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Kirkjubæjarklaustur
Ærslabelgur á leikvelli við íþróttamiðstöð Kirkubæjarklausturs, flott útsýni til Systrafoss á honum.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Bolungarvík
Þessi ærslabelgur er á leikvelli stuttu frá musteri vatns og vellíðunar í Bolungarvík.
Stærð:
11,2 x 9m (101fm) Ærslabelgur
Brúarársskóli
Ærslabelgur á leikvelli við skólann, hann er milli frisbígólfvallar og sparkvallar. Kjöraðstæður til að æfa sig í hoppspörkum og frisbístökkum.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Höfðavík
Ærslabelgur á leikvelli við Lagarfljót í Hallormsstaðarskógi. Sögur herma að ef þú hoppar nógu hátt þá sérðu orminn.
Stærð:
11,2 x 9,0m (101fm) Ærslabelgur
Eskifjörður
Stór ærslabelgur á opnu svæði bak við sjóminjasafnið í miðjum bænum.
Stærð:
13,65 x 10m (136fm) Ærslabelgur